Ferill 1014. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


153. löggjafarþing 2022–2023.
Þingskjal 2192  —  1014. mál.




Svar


utanríkisráðherra við fyrirspurn frá Bryndísi Haraldsdóttur um ráð, nefndir, stjórnir, starfshópa og stýrihópa.


    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     Hvað voru á árinu 2022 stofnaðar margar nýjar nefndir, stjórnir, ráð, stýrihópar eða starfshópar sem heyra undir ráðuneytið og hver er áætlaður kostnaður vegna þeirra?

    Á árinu 2022 var skipaður einn nýr starfshópur. Kostnaður liggur ekki fyrir en um mat á þóknun fer samkvæmt ákvörðun þóknananefndar.
    
    Alls fór hálf vinnustund í að taka þetta svar saman.